• Nóbelsverðlaun

    Nóbelsverðlaun

    8. Október síðasliðinn var norska rithöfundinum Jon Fosse veitt Nóbelsverðlaunin fyrir verk sín og það ekki að ástæðulausu. Hann er ekki hvað síst þekkur fyrir leikverk sín, en þau hafa verið sviðsett meira en þúsund sinnum um allan heim. Espólín forlag gaf einmitt út leikritið “Þannig var það” síðastliðið vor og því var þessum merkisatburði…

    Lesa meira