Sagan af Víólu, Sæsa og illskeyttu norninni Elvíru

Sagan af Víólu, Sæsa og illskeyttu norninni Elvíru, eftir Steinunni Maríu Halldórsdóttur, er sannkallað ævintýri og utan tíma og rúms eins og ævintýri eiga að vera. Hér koma saman allskyns furðurverur, nornir, sjávarbúar og skógarbúar, góðar verur og vondar en flestar nokkuð klárar. Einnig leika skór stórt hlutverk.