• Ný bók frá Espólín forlagi

    Bókin er eins og nafnið gefur til kynna ljóð um og frá Palestínu. Þau eru ort í ljósi þeirra voðaatburða sem nú eru að gerast við Miðjarðarhafsbotn fyrir augum alls heimsins. Höfundar upplifa vonleysi og samkennd með hinni palestínsku þjóð í þjáningum hennar. Dropinn holar steininn þótt segja megi að þessi ljóðabók sé lítill dropi…

    Lesa meira



  • Þannig var það 

    Þannig var það 

    Þannig var það er eftir norska höfundinn Jon Fosse í þýðingu Kristrúnar Guðmundsdóttur.

    Lesa meira



  • Brennan á Flugumýri

    Brennan á Flugumýri

    Eins og nafnið gefur til kynna fjallar Brennan á Flugumýri eftir Önnu Dóru Antonsdóttur um atburði Sturlungaaldar, bæjarbrennu og brúðkaup á Flugumýri í Skagafirði árið 1253.

    Lesa meira